mbyM
Taimi kjóll
Taimi kjóll
Verð
5.960 ISK
Verð
14.900 ISK
Útsöluverð
5.960 ISK
Virkilega flottur kjóll í skemmtilegu munstri með kvartermum frá danska merkinu mbyM. Hann er með skyrtukraga og í lausu A-sniði. Passar bæði við galla og sokkabuxur eða berleggja í sumar veðrinu.
Efni: 100% lenzing ecovero viscose*
*ath. viscose efni á það til að skreppa saman í þvotti
Kemur einnig í síðum kjól, Carcia.



-
Frí heimsending
Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.