Séropnun fyrir hópa
Ungfrúin góða tekur sérstaklega vel á móti hópum og bjóðum við upp á séropnun fyrir 6 manns eða fleiri*. Við bjóðum upp á fljótandi veigar, sæta mola og sérstök afsláttarkjör.
Þetta er tilvalið tækifæri fyrir saumaklúbbinn eða vinnufélagana til að gera góð kaup, enda eru bestu verslunarferðirnar í góðra vinahóp.
Frekari upplýsingar og bókanir i gegnum ungfruingoda@ungfruingoda.is
Hlökkum til að taka vel á móti ykkur!