Scotch & Soda
Scotch glimmertoppur, silfur
Scotch glimmertoppur, silfur
Verð
14.900 ISK
Verð
Útsöluverð
14.900 ISK
Sparilegur og flottur ermalaus glimmerbolur/toppur frá hollenska Scotch & Soda.
Mjög góð teygja er í bolnum og hægt er að klæða þennan upp og niður, við sparilegar buxur og pils eða meira hversdags við gallabuxur. Einnig er hann fullkominn undir blazerjakka.
Þessir koma einnig í dökkbláu
Efni: 53% viscose, 28% nylon og 19% polyester







-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨