Nümph
NuSenada peysa, cayenne
NuSenada peysa, cayenne
Verð
15.500 ISK
Verð
Útsöluverð
15.500 ISK
Við elskum sett, en þessi peysa er ótrúlega flott og kemur frá danska merkinu Nümph. Hún er rennd, með háum kraga, stroffi á ermum og að neðan og vösum. Þægilegt og flott efni. Töff sportrönd á ermum.
Koma einnig buxur í stíl.
Efni: 50% polyester, 45% bómull og 5% teygja

-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨
