Nümph
NuParis Flock Glam buxur, dökkbláar
NuParis Flock Glam buxur, dökkbláar
Verð
20.900 ISK
Verð
Útsöluverð
20.900 ISK
Virkilega skemmtilegar og flottar buxur frá danska merkinu Nümph. NuParis sniðið hefur slegið í gegn hjá okkur og er nú í nýju efni. Þær eru þröngar yfir rassinn en eru svo víðar en beinar í sniði og eru síðar. Virkilega klæðilegar og flottar, þær eru með rifflaðri flauels áferð og smá glimmersansering er í efninu
Efni: 90% bómull, 8% viscose og 2% teygja

-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨
