NuFilla buxur, bláar
NuFilla buxur, bláar
Verð
12.900 ISK
Verð
Útsöluverð
12.900 ISK
Þessar eru æði! Joggingbuxur eða spari? Við höfum ekki rétta svarið en þessar eru amk dásamlegar. Þessar mjúku buxur koma frá danska merkinu Nümph. Þær eru úr mjúku jogging efni en í mjög klæðilegu og jafnvel sparilegu sniði. Þær eru með teygju í mittinu, beinar niður og með vösum. Flottar við hæla eða strigaskó, hægt að klæða þessar fyrir ýmis tilefni.
Kemur peysa við.
Efni: 50% Viscose, 45% Recycled Polyester og 5% Elasthan
-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨