Levete Room
Nessa 1 buxur, bronze
Nessa 1 buxur, bronze
Verð
12.500 ISK
Verð
Útsöluverð
12.500 ISK
Virkilega töff og flottar buxur frá danska merkinu Levete Room. Þær eru lausar í sniði og með teygju í mittinu. Einnig kemur bolur/toppur í stíl en saman er þetta ótrúlega elegant og fallegt sett.
Efni: 67% LENZING™ ECOVERO™ Viscose, 19% polyamide og 14% Polyester

-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨
