VisseVasse
Mini púsl, Frida Kahlo
Mini púsl, Frida Kahlo
Dásamlega falleg púsl í mörgum stærðum og gerðum frá danska merkinu VisseVasse.
Það er ekkert betra í amstri dagsins en að slaka aðeins á og gleyma sér yfir fallegu púsli.
Mini púslin eru 32-42 bita og eru tilvalin tækifærisgjöf og fullkominn ferðafélagi.
Hönnunin á vörunum frá VisseVasse á að vekja upp hlýjar og góðar minningar og hreyfa við tilfinningum en öll hönnun er í höndum hinnar dönsku Dorthe Mathiesen sem stofnaði fyrirtækið árið 2013. Hún segist sækja innblástur fyrir sína list úr daglegu lífi en hún fangar augnablikin einstaklega fallega í list sinni eins og sést í vörunum frá VisseVasse

-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨
