Prepair
Lea buxur, létt gallaefni
Lea buxur, létt gallaefni
Verð
12.900 ISK
Verð
Útsöluverð
12.900 ISK
Þægilegar og góðar buxur úr léttu gallaefni frá danska merkinu Prepair. Þær eru með teygju í mittinu en einnig bandi til að þrengja. Beinar og aðeins víðar í sniði og með vösum. Virkilega flottar við Lissa blússuna (þá er þetta eins og samfestingur) eða við látlausari topp.
Efni: 100% lyocell



-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨