1 7

Levete Room

Iris vesti

Iris vesti

Verð 16.900 ISK
Verð Útsöluverð 16.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Grá teinótt ullarvesti frá danska Levete Room

Iris línan er einstaklega kvenleg og falleg en í þessu grá teinótta ullarefni má finna vesti, pils og buxur 

Vestið í Iris línunni er beint og frekar vítt í sniði. Það er rennt að framan og litlir vasar eru einnig að framan. Vestið er fóðrað að innan með polyester sem gerir það þægilegt að klæðast. Virkilega smart að klæðast Iris buxunum eða pilsinu við vestið

Efni:  49% ull, 39% polyester og 12% viscose

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí sending á næsta póstbox

    Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨