Imperial
Imperial kjóll, dökkblár
Imperial kjóll, dökkblár
Dásamlega fallegur og elegant kjóll frá ítalska Imperial
Fallegar vængja/fiðrilda ermarnar gera þennan kjól alveg einstakan. Hann er með V-hálsmáli en tala er efst á hálsmálinu svo auðvelt er að hneppa hann upp.
Kjóllinn er aðsniðinn og belti í sama lit fylgir með. Pilsið víkkar svo út að neðan og er mikið og gott flæði í pilsinu. Klauf er einnig framan á pilsinu sem toppar svo þennan dásamlega kjól. Þægilegt efni sem fellur vel og krumpast lítið sem ekkert.
Kjóllinn kemur einnig í fuxia bleiku
Imperial er ítalskt merki og eru stærðirnar frekar litlar, þá sérstaklega yfir mitti á þessum kjól.
Efni: 100% polyester






-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨