IlexBBElliane kjóll, svartur
IlexBBElliane kjóll, svartur
Verð
26.900 ISK
Verð
Útsöluverð
26.900 ISK
Glæsilegur svartur pallíettu kjóll frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Hann er aðsniðinn, með síðum ermum sem eru með "klaufum á" svo þær verða örlítið útvíðar. Hann er fleyginn í baki og bundinn fyrir aftan háls sem gera hann mjög elegant. Kjóllinn er úr teygjanlegu og þægilegu efni.
Efni: 100% Polyester
(Ath. slaufa á mynd nr. 3 fylgir ekki með).
-
Frí sending á næsta póstbox
Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨