1 4

Prepair

Figga skyrta/jakki

Figga skyrta/jakki

Verð 16.500 ISK
Verð Útsöluverð 16.500 ISK
Útsala Væntanlegt

 Virkilega flott ljós galla skyrta/ jakki frá uppáhalds danska Prepair

Hár kragi, hneppt alla leið með fallegum gylltum tölum sem gera mikið fyrir lúkkið. Kvartsídd er á ermunum, smá púff á öxlum en svo er sniðið beint og aðeins laust.

Flott sem skyrta eða léttur jakki

Efni: 100% bómull 

Prepair kemur í stærðum XS-XXL. 


Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí sending á næsta póstbox

    Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨