1 7

Kare

Feather borðlampi, grænblár

Feather borðlampi, grænblár

Verð 47.900 ISK
Verð Útsöluverð 47.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Vá, vá, vá!

Virkilega skemmtilegur og flottur borðlampi frá þýska merkinu Kare. Hann er gerður úr alvöru strútsfjöðrum. Þessi mun heldur betur vekja athygli í stofunni, svefnherberginu eða í hvaða rými sem er. 

Stærð: 60 x 50 x 50 cm.

Efni: strútsfjaðrir og brass húðaður málmur.

Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí sending á næsta póstbox

    Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨