GUESS
Zadie Tote Guess taska, bleik
Zadie Tote Guess taska, bleik
Verð
24.900 ISK
Verð
Útsöluverð
24.900 ISK
Rúmgóð og flott bleik handtaska frá Guess. Hún er með axlarólum með keðju, rúmgóðu aðalhólfi sem lokast með rennilás en einnig eru tvö hólf sitthvorum megin sem lokast með smellu. Innan í aðalhólfinu eru vasar og einn renndur. Að aftan er renndur vasi.
Dustbag fylgir með.
Stærð: 36,5 x 29 x 12,5
Ath. allar töskurnar og veskin frá Guess eru úr leðurlíki







-
Frí heimsending
Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.