Yvette buxur
Dásamlegar buxur frá danska merkinu mbyM. Þær eru með teygju í mittinu og lausar í sniði. Ótrúlega mjúkar og góðar, flottar bæði hversdags og spari.
Kemur blússa í stíl, Elise blússa.
Efni: 73% modal og 27% polyester
Mælum einnig með