1 8

Bruuns Bazaar

YuccaBBZuza kjóll, sandshell

YuccaBBZuza kjóll, sandshell

Verð 36.900 ISK
Verð Útsöluverð 36.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Ótrúlega rómantískur og fallegur kjóll frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Kjóllinn er með v-hálsmáli, hnepptur alla leið, lausum ermum sem eru teknar saman og bandi í mittinu sem hægt er að þrengja. Undirkjóll fylgir með. Það skemmtilega við þennan, eins ótrúlega sparilegur og hann er, þá er hægt að nota kjólinn sem t.d. kímónó og hafa hann opinn yfir hlýrabol og gallabuxur. 

Efni: 100% Polyester (endurunnið)

 

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí sending á næsta póstbox

    Við bjóðum upp á fría sendingu í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira ✨