Valmynd
Karfa 0

Valentino Liuto Duffel taska

Valentino

  • 31.500 kr


Stór og rúmgóð "weekend" taska frá Valentino by Marion Liuto.  Aðalhólfið lokast með rennilás, að innan er rennt hólf og tvö minni opin. Þessi er ekta fyrir ferðalagið, sumarbústaðinn, ræktina eða til að fara með erlendis. Hún er bæði með handföngum og stillanlegri axlaról. 

Dustbag fylgir töskunni. 

Efni: Ath. allar töskurnar og veskin frá Valentino eru úr leðurlíki

Stærð: 50 x 30 x 30 cm


Mælum einnig með