Sofie Schnoor skyrtukjóll, sand
Sumarlegur og sætur kjóll frá danska merkinu Sofie Schnoor. Hann er með skyrtukraga, hnepptur alla leið og með smá "púff" á öxlum. Hann er síður, með kvartermum með teygju á endanum og með bandi í mittinu.
Efni: 55% hör og 45% viscose.
Mælum einnig með