Sofie Schnoor pleðurpils
Æðislegt pleður pils frá danska merkinu Sofie Schnoor. Það er með teygju í mittinu og bandi. Það er í lausu A-sniði. Það eru vasar á pilsinu.
Flott hversdags og spari.
Stærð: 100% polyester og að innan 100% viscose.
Mælum einnig með