Sofie Schnoor blússa, glimmer
Ótrúlega falleg blússa frá danska merkinu Sofie Schnoor. Hún er með háu hálsmáli, örlítið tekin saman á öxlum sem gefur smá rykkingu, bein í sniði og með hálf-gegnsæjum ermum. Blússan er í tveimur lögum sem er fast saman. Það reu þunnir glimmerþræðir í blússunni sem gera hana extra sparilega.
Efni: 95% viscose og 5% lurex og innra lag 100% viscose.
Mælum einnig með