Valmynd
Karfa 0
Snagi Nogi

Snagi Nogi

Nogi

  • 35.000 kr


Ungfrúin kynnir með stolti íslenska hönnun og framleiðslu frá Nogi.

Við bjóðum bæði upp á snaga og bretti frá Nogi en vörurnar eru hannaðar af Ingó Egils. Einnig er afgreiðsluborðið í Ungfrúnni góðu úr hans smiðju. Ingó notast að mestu leyti við íslenskan við í hönnun sinni, og leggur mikið upp úr að vörurnar sé um leið fallegar fyrir augað, nytsamlegar og slitsterkar.

Meira vöruúrval frá Nogi má finna á Facebook-síðu fyrirtækisins. Einnig tekur Ingó að sér sérverkefni og smíðar allt frá ermahnöppum upp í heilu innréttingarnar.Mælum einnig með