Rose kjóll
Þessi kjóll frá danska merkinu Sofie Schnoor er svo dásamlega rómantískur og fallegur.
Hann er dökkblár í grunninn, með bleiku og gulu blómamynstri. Hann er kvarterma, með stroffi á ermum og er millisíður. Það er teygja í mittinu og fallegar pífur yfir bringu og axlir.
Efni: 100% bómull.
Mælum einnig með