Rhoda kjóll
Dásamlega fallegur og sumarlegur kjóll frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Hann er gulur á litinn með bláu og svörtu munstri. Hann er hnepptur alla leið, með pífum að neðan og er laus í sniði. Þessi er flottur bæði við hæla eða strigaskó, hægt að klæðast honum við ýmis tilefni.
Efni: 100% viscose.
Mælum einnig með