Naja kjóll, kvarterma
Naja kjóllinn frá danska merkinu Levete Room er æði, hann er með kvartermum, v-hálsmáli og laus í sniði. Fullkominn í sumar við strigaskó og gallajakka.
Efni:55% linen og 45 % viscose*
*ath. viscose efni á það til að skreppa saman í þvotti
Mælum einnig með