
Magen kragabolur
Geggjaður litur á yndislega mjúkum og góðum kragabol frá Mbym
Frekar þröngt snið en teygjist mjög vel.
Mjög flottur bolur undir t.d kjóla, skyrtur eða V-hálsmálspeysur....eða bara einn og sér:)
Stærðir S-XL
Efni: 40% viscose, 40% akrýl, 18% nylon og 2% elastan
Mælum einnig með