1 4

Black Colour

Leonora kjóll, champagne

Leonora kjóll, champagne

Verð 9.950 ISK
Verð 19.900 ISK Útsöluverð 9.950 ISK
Útsala Væntanlegt
Virkilega fallegur kjóll frá danska merkinu Black Colour. Hann er bundinn (wrap snið), með v-hálsmáli og með hlébarða munstri á. Satín áferð er á kjólnum sem gerir hann mjög elegant. 
Efni: 100% viscose* 

*Ath. Viscose efni á það til að hlaupa í þvotti

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí heimsending

    Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.