Leanor leðurveski, walnut
Fallegt og skemmtilegt leðurveski frá danska merkinu Re:Designed Dixie. Að framan eru tvö lítil hólf sem lokast með rennilás, aðalhólfið lokast með rennilás, renndur vasi að innan og einnig opið hólf. Það er bæði handfang og stillanleg axlaról á þessari.
Kemur einnig í svörtu.
Efni: 100% leður
Stærð: H: 14 x W: 22 x D: 5 cm
Mælum einnig með