1 3

GUESS

Kersti Guess veski, svart

Kersti Guess veski, svart

Verð 20.900 ISK
Verð Útsöluverð 20.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Virkilega flott og nett hliðarveski frá Guess. Þessi passar heldur betur upp á skipulagið en hún er með þremur aðalhólfum, tvö rennd og eitt í miðjunni sem lokast með smellu. Að innan er einnig rennt hólf ásamt minni hólfum fyrir kortin. Að aftan er renndur vasi. 

Veskið er með stillanlegri axlaról.

Stærð: 23,5 x 15 x 6 cm.

Efni: leðurlíki

Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí heimsending

    Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.