1 4

mbyM

Jeevan-M síðermabolur, litríkur

Jeevan-M síðermabolur, litríkur

Verð 9.900 ISK
Verð Útsöluverð 9.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Æðislegur síðerma bolur frá danska merkinu mbyM. Hann er úr teygjanlegu efni, aðsniðinn og með stroffi að framan. Virkilega klæðilegur og flottur. 

Efni: 94% polyester og 6% teygja. 

Fáum þennan reglulega í nýju efni/litum. 

 

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí heimsending

    Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.