1 3

Levete Room

Isla solid kjóll, grænn

Isla solid kjóll, grænn

Verð 8.750 ISK
Verð 17.500 ISK Útsöluverð 8.750 ISK
Útsala Væntanlegt

Æðislegur skyrtukjóll frá danska merkinu Levete Room. Hann er hnepptur alla leið, með skyrtukraga og brjóstvösum. Þetta er beint og klassískt snið. Töff við buxur, sokkabuxur eða bara berleggja í sumar. 

Efni: 65% bómull, 30% polyamide, 5% elastane. 

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí heimsending

    Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.