Hallima kjóll
Eitt af vinsælustu sniðunum frá mbym - og nú í þessu dásamlega þægilega og teygjanlega efni!
Rykktur í mittið, vasar á pilsi, kvartermar og örlítið upphár kragi
Algjör klassík þessi!
stærðir xs-xl
Efni; 80% modal, 20% polyester
Mælum einnig með