Freja kjóll, dark sapphire
Eitt af okkar vinsælustu sniðum frá uppáhalds danska Nümph komið aftur!
Freju kjólinn þekkja margar en hann er einstaklega þægilegur og klæðilegur og nú kominn aftur í dökkbláu með litríku munstri.
Kjóllinn er tvöfaldur nema á ermum er aðeins hálfgegnsætt efnið, teygja í mitti, sídd á pilsi er niður á miðja kálfa. Efnið er mjög teygjanlegt.
Efni: 90% polyester og 10% teygja
Mælum einnig með