Valmynd
Karfa 0

Dotta kjóll

Bruuns Bazaar

  • 10.900 kr


Æðislegur svartur kjóll frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Hann er hnepptur að ofan, með hálf-gegnsæjum ermum, lausu pilsi og með bandi í mittinu sem hægt er að þrengja og gera hann meira aðsniðinn. 

Virkilega falleg "details" á honum, slaufa á ermunum, doppur bæði heilhvítar og með B:i í sem er merki Bruuns merkisins. 

Undirkjóll er fastur við. 

Efni: 55% endurunnið polyester og 45% polyester. 


Mælum einnig með