Dahlia kjóll
Dásamlegur ljós skyrtukjóll frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Hann er í ferskjulituðum tónum með gylltum þráðum á. Hnepptur alla leið, með bandi sem fallegt er að binda um mittið en einnig hægt að hafa hann lausan.
Efni: 90% viscose og 10% lurex, undirkjóll er úr 100% viscose.
Mælum einnig með