Valmynd
Karfa 0

Dahla leðurveski, walnut

Dixie

  • 16.900 kr


Fullkomna leðurveskið fyrir allt það nauðsynlegasta þegar maður nennir ekki að burðast með stóra veskið. Þetta fallega, fléttaða leðurveski er frá danska merkinu RE:Designed by Dixie. Taskan lokast með rennilás að ofan og að innan eru minni hólf, bæði opið og rennt. Axlarólin er stillanleg en einnig er handól á því líka sem hægt er að taka af. 

Efni: 100% leður

Stærð: H:14 B:20 D:5 cm

Kemur einnig í svörtu. 

 Mælum einnig með