1 4

Bruuns Bazaar

Senna Abraham kjóll

Senna Abraham kjóll

Verð 29.900 ISK
Verð Útsöluverð 29.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Vá! Hversu æðislegur kjóll frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Hann er með v-hálsmáli, úr riffluðu efni og er beinn í sniði. Hann er með hálfgegnsæjum ermum og bandi í hálsmálinu. Það eru örþunnir glimmerþræðir í kjólnum. VIrkilega sparilegur og flottur, hinn klassíski svarti kjóll sem hægt er að nota aftur og aftur. 

Efni: 90% recycled Polyester og 10% Lurex

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí heimsending

    Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.