Nümph
Clarke skyrta
Clarke skyrta
Verð
4.600 ISK
Verð
11.500 ISK
Útsöluverð
4.600 ISK
Falleg skyrta frá danska merkinu Nümph. Hún er dökkblár í grunninn og með ljósbláu og beige mynstri. Hún er hneppt alla leið og með skyrtukraga með bleikri línu. Falleg tala að ofan sem setur skemmtilegan svip á skyrtuna.
Efni: 100% viscose*
*ath. viscose efni á það til að skreppa saman í þvotti


-
Frí heimsending
Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.