Carla kjóll, cappuccino
Æðislegur kjóll frá danska merkinu Prepair. Hann er í fallegu brúnu/fjólubláu munstri, hnepptur hálfa leið og með stroffi á ermum. Klassískt og þægilegt snið.
Efni: 100% polyester.
Prepair kemur í stærðum XS-XXL.
Mælum einnig með