1 5

mbyM

Carello-M samfestingur, ljós

Carello-M samfestingur, ljós

Verð 23.900 ISK
Verð Útsöluverð 23.900 ISK
Útsala Væntanlegt

Þessi er eitthvað annað flottur! 😍 

Æðislegur samfestingur úr hör efni frá danska merkinu mbyM. Hann er með skyrtukraga, hnepptur hálfa leið og við tekur smá bútur sem er renndur og með bandi í mittinu. Er laus í sniði og með vösum. Ótrúlega töff og skemmtilegur, flottur við strigaskó eða hæla. Kemur í fleiri litum.

Efni: 80% Viscose og 20% hör

Stærð
Skoðaðu allar upplýsingar
  • Frí heimsending

    Við bjóðum upp á fría heimsendingu ef verslað er fyrir 13.000 kr. eða meira.