Valmynd
Karfa 0

Biri urban leðurtaska, svört

Dixie

  • 26.900 kr


Klassísk leðurtaska frá danska merkinu RE:Designed by Dixie, úr ,,Urban" gæðum. Gæðin eru skilgreind af náttúrulegu og mjúku leðri, þar sem hvert veski er einstakt. Eftir að leðrið er litað, er létt vax hand borið á yfirborðið til að hrinda frá sér óhreinindum og öðrum vökva þegar veskið er notað. Þessi leðurgæði eru talin verða fallegri með tímanum. 

Veskið lokast með rennilás að ofan og að innan eru minni hólf, bæði opið og rennt. Axlarólin er stillanleg.

Efni: 100% hágæða leður (Urban quality). 

Stærð: H:29 B:26 D:4 cm


Mælum einnig með