
Becca kjóll
Dásamlegur, vandaður og flottur svartur kjóll með gráu mynstri. Hann er frá danska merkinu Bruuns Bazaar. Hann er hnepptur hálfa leið, með v-hálsmáli og bandi sem hægt er að hnýta. Það er teygja í mittinu og á ermum.
Efni: 100% viscose*
*ath. viscose efni á það til að skreppa saman í þvotti
Mælum einnig með