Valmynd
Karfa 0

Annemona skyrta

Nümph

  • 10.900 kr


 

Dásamleg og falleg stuttermablússa frá danska merkinu Nümph. Hún er með rúnuðu hálsmáli, hneppt alla leið, laus í sniði og með örlítið púff á öxlum. Hún er ljósblá, köflótt og með hvítum blómum á. 

Nümph passar heldur betur upp á smáatriðin ✨

Efni: 50% viscose og 50% polyester. Mælum einnig með