
Amazing buxur
Dásamlegar buxur frá danska merkinu Prepair. Þær eru úr teygjanlegu jogging efni, ótrúlega þægilegar en á sama tíma hægt að nota þær spari. Það er teygja í mittinu og með bandi og renndir vasar.
Efni: 60% bómull, 32% polyester og 8% teygja
Mælum einnig með