Alice kjóll
Dásamlega fallegur ljós kjóll með munstri á frá danska merkinu Nümph. Hann er laus í sniði og með skyrtukraga. Hann er með pífum í mittinu og að neðan. Hann er hálfgegnsær en undirkjóll fylgir með.
Efni: 100% viscose*
*Ath. Viscose efni á það til að hlaupa í þvotti
Mælum einnig með