Florentine blússa
Virkilega fallega og elegant blússa frá danska merkinu Sofie Schnoor. Hún er með púff ermum, fallegum kraga og örlítið opin í bakið sem lokast með tölu. Ermarnar eru hálf gegnsæjar. Glimmer þræðir í henni sem gera hana sparilega.
Efni: 100% polyester og að innan er 100% viscose.
Mælum einnig með