Marilyn samfestingur, grænn
Æðislegur samfestingur frá danska merkinu Levete Room með lausu belti. Hann er aðsniðinn að ofan en með buxum með beinu sniði. Smelltur að ofan og með vösum.
Efni: 100% bómull.
Kemur einnig í drapplituðu.
Mælum einnig með